Hvað er að gerast í veðrinu

Hvernig er þetta orðið með þetta veður, fyrir 1-2 árum snjóaði man ég einhverstaðar á Spáni þar sem aldrei hafði snjóað áður. Hér hefur verið minni og minni snjór, vetur eftir vetur nema síðasta vetur þá var mjög mikill snjór allavega hér á suðurhálendinu en þá hafði enginn efni á að ferðast að ráði. Ég fór með Spánverja á Langjökul fyrir nokkrum árum sem aldrei höfðu séð snjó og það var ólýsanleg reynsla að verða vitni af því.

Kveðja Lella


mbl.is Snjór í Kenýa
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Nýji Snorri

Þetta eru bara eðlilegar sveiflur í náttúrinn, einsog hefur verið í þúsundir ára, stundum kallt og stundum hlýrra.

Nýji Snorri , 3.9.2008 kl. 21:11

2 identicon

Svona gerist. Ég man eftir því í kringum 1990 að það snjóaði í miðjum júlí. Veðrið er skrýtið, það er bara þannig. Sennilega hefði þetta ekki verið frétt ef ekki væri fyrir áhyggjur fólks af heimshlýnun.

Helgi Hrafn Gunnarsson (IP-tala skráð) 4.9.2008 kl. 12:54

3 Smámynd: Herra

Helgi, ertu að grínast?

"Sennilega hefði þetta ekki verið frétt ef ekki væri fyrir áhyggjur fólks af heimshlýnun"?

Snjór í KENÝA?

Herra, 5.9.2008 kl. 14:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband