Fáránlegir dómar

Hverslags dómskerfi er þetta eiginlega sem við búum við ? 30 dagar og 150 kall í sekt. Mikið vildi ég að löggan eyddi meiri tíma í að fjarlægja drukkna og dópaða ökumenn af götunum, frekar en að vera að eltast við ökumenn sem eru 5-10 yfir hámarkshraða.  Sektirnar ættu að vera mikið hærri að mínu mati. Ég mun frekar kjósa að mæta ökumanni á 120 út á þjóðvegi 1 frekar en drukknum ökumanni inn í íbúðarhverfi.

Akið varlega

Lella


mbl.is Dæmdur í mánaðarfangelsi fyrir ítrekaðan ölvunarakstur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það eru ekki refsingar við neinum brotum á Íslandi nema kynferðisbrotum. Sættu þig við það.

Googlarinn (IP-tala skráð) 11.9.2008 kl. 22:42

2 Smámynd: Helena Sigurbergsdóttir

ég hef nú ekki getað séð að það væru harðar refsingar vegna kynferðisbrota. Fyrir nokkrum árum var dæmt sama dag, annar fékk 3 ár fyrir ránstilraun í sjoppu með hníf..... hinn fékk 3 mánuði fyrir að nauðga 12 ára stelpu.

Helena Sigurbergsdóttir, 12.9.2008 kl. 11:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband